Gombri (2016)

Gombri er ný myndasaga eftir Elínu Eddu. Sagan fjallar um Gombra sem er orðinn leiður á drunganum sem umkringir hann og ákveður því að yfirgefa heimili sitt, Garðinn. Hann leggur af stað í langt ferðalag — staðráðinn í að snúa ekki aftur.

Helstu umfjöllunarefni sögunnar eru náttúran, sannleikurinn og tilveran.

Gombri er tæplega 200 blaðsíður að lengd og var gefinn út í jafnmörgum eintökum.

Gombri is a new graphic novel by Elín Edda. The graphic novel tells the story of Gombri, who has grown tired of the gloominess surrounding him and so decides to abandon his home, the Garden. He starts out on a long expedition — determined never to return again. The graphic novel’s central subject matters are nature, truthfulness and existence.

Gombri is just about two hundred pages long and was released in as many copies.